Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar
Samgönguráðherra ætlar að tryggja að flogið verði áfram til Ísafjarðar eftir sumarið 2026 þegar Icelandair hyggst leggja áætlunarflug sitt þangað niður. Ráðuneytið vinnur nú að því að finna lausn á málinu.
Samgönguráðherra ætlar að tryggja að flogið verði áfram til Ísafjarðar eftir sumarið 2026 þegar Icelandair hyggst leggja áætlunarflug sitt þangað niður. Ráðuneytið vinnur nú að því að finna lausn á málinu.