Tilbúinn að skrifa undir

Forseti Úkraínu segist reiðubúinn að undirrita samning um að Bandaríkin fái að grafa eftir sjaldgæfum málmum í landinu. Hann sé reiðubúinn að vinna með Bandaríkjaforseta til að koma á varanlegum friði.

1
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir