Bílum ekið undan öldunni í Reynisfjöru

Vegna stórstreymis og slæmra veðurskilyrða hefur Reynisfjöru verið lokað til klukkan 11 að morgni 1. mars. Lokunarpóstur verður við efra bílaplan og við biðjum fólk að fara ekki lengra en að efra bílaplani, hvorki akandi né gangandi.

3414
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir