Skiptar skoðanir um þéttingaráform
Skiptar skoðanir eru uppi um þéttingaráform byggðar í Grafarvogi og í Breiðholti sem voru til umfjöllunar í borgarstjórn í dag. Íbúar í hverfunum sem fréttastofa ræddi við lýsa margir efasemdum um áformin, sem hugsuð eru til að mæta aukinni íbúðaþörf í borginni.