Ætla að spara 70 milljarða í rekstri ríkissjóðs

Hægt væri að spara að minnsta kosti ríflega sjötíu milljarða króna í rekstri ríkissjóðs næstu fjögur ár samkvæmt tillögum hagræðingahóps ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherra segir hægt að byrja strax á að sameina lögregluembætti.

14
05:42

Vinsælt í flokknum Fréttir