Vetrar­bingó Blökastsins haldið 5. nóvember

Blökastið heldur vetrarbingó 5. nóvember. Í vinninga eru Playstation 5 tölva, 100 þúsund krónur hjá Icelandair, Samsung Galaxy FLIP 4 sími, pizzaofn frá pizzaofnar.is og Rig 800 heyrnartól. Sverrir Bergmann og Jóhanna Guðrún taka lagið með Halldóri Gunnari. Áskrifendur Blökastsins geta tekið þátt. Nánari upplýsingar á FM95BLO.is.

5023
01:34

Vinsælt í flokknum Blökastið