Ísland í dag - „Feginn að vera laus úr Sæmundarskóla"

„Fólk kemur oft fram við mig eins og barn vegna fötlunar minnar," segir Eiður Axelsson Welding sem er feginn að vera laus úr Sæmundarskóla þar sem hann var lagður í einelti en Eiður er með CP eða heilalömun. „Skólinn brást illa við og menntamálaráðherra stendur sig illa í að berjast gegn einelti í skólum og koma fötlunarfræðslu á dagskrá." Eiður sem byrjaði í Menntaskólanum í Reykjavík í haust, segir áhugaverða sögu sína í Íslandi í dag.

7476
12:38

Vinsælt í flokknum Ísland í dag