Fréttaannáll Stöðvar 2 2020

Fréttamenn Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar gera upp hið eftirminnilega ár 2020. Árið sem kórónuveiran nýja skók heimsbyggðina en hún var aldeilis ekki það eina fréttnæma við þetta furðulega ár.

28153
56:25

Næst í spilun: Annáll

Vinsælt í flokknum Annáll