73 og 79 ára þegar þau hittust í fyrsta skipti

Vilhjálmur Albertsson var ættleiddur sem ungbarn af íslenskum hjónum. Fyrir rúmu ári hellti hann sér út í upprunaleit, þá kominn á áttræðisaldur, með dyggri aðstoð dóttur sinnar og tengdasonar. Hann sagði frá þessari reynslu í lokaþættinum af Leitin af upprunanum.

14975
01:27

Vinsælt í flokknum Leitin að upprunanum