Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“

Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir og þá var einnig frumsýnt skilti sem sýndi magnaða tölfræði Teits í Ljónagryfjunni

1709
02:51

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld