Umræða um einvígi Stjörnunnar og ÍR

Stjarnan og ÍR munu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og endurtaka þar með stórkostlegt einvígi frá árinu 2019. Sérfræðingar Körfuboltakvölds spáðu í spilin.

706
14:48

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld