Fjórtán ára strákur sér um kynningarnar í Síkinu

Tindastóls stuðningsmaðurinn Hlífar Óli Dagsson sló í gegn hjá strákunum í Subway Körfuboltakvöldi í gær og var eftir leikinn ekki bara valinn stuðningsmaður leiksins heldur fékk líka að mæta til þeirra Kjartans Atla Kjartanssonar og félaga í beinni.

24345
03:01

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld