Farþegum fer fækkandi

Af þeim sem áttu bókað flug til landsins í gær lét ekki nema þriðjungurinn sjá sig í Leifsstöð. Lögregla hafði afskipti af nokkrum farþegum sem komu með Norrænu í morgun vegna brota á reglum um sóttkví.

43
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir