Nýklaktir páskaungar á Hvolsvelli

Ný klaktir páskaungar njóta nú lífsins á Hvolsvelli enda hafa þeir fengið góða umönnun hjá krökkunum í Hvolsskóla. Skólastjórinn hugsar um þá heima hjá sér í páskafríi skólans.

1031
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir