Tuttugu og sex gengu í hjónaband í ráðhúsinu í dag

Tuttugu og sex pör giftu sig í ráðhúsinu í dag. Þar voru meðal annars hjón sem endurnýjuðu heitin og sögðu nánast engum frá.

1099
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir