Húsfyllir í HR á Framadögum

Húsfyllir var í Háskólanum í Reykjavík þar sem svokallaðir Framadagar fóru fram. Um er að ræða árlegan viðburð sem haldinn er með það að markmiði að gefa háskólanemum kost á að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta starfsmöguleika.

4
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir