Skoðar að rannsaka áhrif sóttvarnaaðgerða í kórónuveirufaraldrinum á mannréttindi

Alma Möller heilbrigðisráðherra segir vel koma til greina að skipa nefnd til að rannsaka áhrif sóttvarnaaðgerða í kórónuveirufaraldrinum á mannréttindi borgara. Þetta sagði Alma í svari sínu við fyrirspurn Hildar Sverrisdóttur þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins í óundirbúnum fyrirspurnartíma.

3
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir