Frá fyrstu æfingu ar eins og ég hefði aldrei farið

Margfalda Íslands- og bikarmeistaranum í körfubolta, Sigurði Ingimundarsyni, rann blóðið til skyldunnar þegar að kallið kom frá félaginu hans, Keflavík, og nú er hann orðinn þjálfari bæði kvenna- og karlaliðs félagsins sem hafa bæði verið í brasi.

26
02:16

Vinsælt í flokknum Körfubolti