Finni tekur við íslenska landsliðinu
Finninn Pekka Salminen var í dag kynntur sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, í beinni útsendingu á Vísi.
Finninn Pekka Salminen var í dag kynntur sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, í beinni útsendingu á Vísi.