Fjöldi eldri borgara mætti á hraðstefnumót

Fjölmargir eldri borgarar komu saman á hraðstefnumóti í Bíó paradís síðdegis. Þeir segja vanta staði fyrir eldri borgara til að hittast og dansa og kynnast nýju fólki.

53
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir