Líf á örorku bíði sonarins

Foreldrar ungs drengs með fjölþættan vanda óttast að sonar þeirra bíði ekkert annað en framtíð á örorku verði Janusi endurhæfingu lokað. Kona sem nýtir þjónustuna skorar á stjórnvöld að endurskoða ákvörðun þessa.

520
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir