Leó og Andri sameinaðir á ný og vilja titla í Mosó
Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason hafa samið við bikarmeistara Aftureldingar í handbolta til tveggja ára. Gaupi ræddi við þá félaga.
Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason hafa samið við bikarmeistara Aftureldingar í handbolta til tveggja ára. Gaupi ræddi við þá félaga.