Viðræður um vopnahlé þokast áfram

Viðræður um vopnahlé á Gaza og lausn gísla Hamas-liða eru sagðar þokast áfram og vera jafnvel á lokametrunum. Samkomulag er sagt hafa náðst um flest atriði en nokkur standi þó enn út af. Viðræðurnar hafa verið leiddar af sáttasemjurum frá Katar, Egyptalandi og Bandaríkjunum.

0
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir