Fundað um frið í Úkraínu

Sendinefndir Úkraínu og Bandaríkjanna funda í Sádi-Arabíu á morgun (LUM) um mögulegt friðarsamkomulag milli Úkraínumanna og Rússa. Volodómír Selenskí Úkraínuforseti lenti þar í dag og mun eiga fund með krónprinsi landsins en ekki taka sjálfur þátt í eiginlegum viðræðum.

24
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir