Rússneski herforinginn Igor Kirillov ráðinn af dögum

Rússneski herforinginn Igor Kirillov sem ráðinn var af dögum í Moskvu í morgun var réttmætt skotmark að sögn stjórnvalda í Úkraínu. Greint var frá því í morgun að útsendarar Öryggisstofnunar Úkraínu, hefðu drepið Kirillov og aðstoðarmann hans með sprengju sem komið var fyrir í rafhlaupahjóli fyrir utan fjölbýlishús í borginni.

56
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir