Við gerð auglýsingar fyrir Nongfu Spring

Myndbandið sýnir framleiðsluferli auglýsingar fyrir kínverska óþróttadrykkinn Scream. Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri og landsliðsmarkvörður, leikstýrði auglýsingunni, sem var tekin upp á Íslandi og skartar íslenskum leikurum að mestu og gerð af íslensku tæknifólki. Hannes Þór Arason er framleiðandi auglýsingarinnar, Ágúst Jakobsson er tökumaður og Jörundur Rafn Arnarson er VFX supervisor.

6396
01:19

Vinsælt í flokknum Lífið