Ætlar að hugsa málin yfir hátíðarnar
Steinunn Björnsdóttir gengur stolt frá borði eftir Evrópumót kvenna í handbolta sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu með tapi fyrir Þjóðverjum. Hún íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna.
Steinunn Björnsdóttir gengur stolt frá borði eftir Evrópumót kvenna í handbolta sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu með tapi fyrir Þjóðverjum. Hún íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna.