Óvænt gagnsókn Úkraínumanna
Úkraínumenn hófu skyndilega gagnsókn í Kúrsk-héraði í Rússlandi í morgun, sem þeir fullyrða að hafi komið Rússum í opna skjöldu. Á sama tíma sækja Rússar fram á ógnarhraða í suðvesturhluta Úkraínu.
Úkraínumenn hófu skyndilega gagnsókn í Kúrsk-héraði í Rússlandi í morgun, sem þeir fullyrða að hafi komið Rússum í opna skjöldu. Á sama tíma sækja Rússar fram á ógnarhraða í suðvesturhluta Úkraínu.