Forgangsakstur æfður á Suðurlandi

Mikilvægt er að lögreglumenn séu vel þjálfaðir í forgangsakstri, að sögn lögreglumanns á Suðurlandi. Embættið blés nýlega til æfingar á forgangsakstri, þar sem farið var yfir réttu handtökin.

1521
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir