Fara í stjórnsýsluúttekt vegna byggingu gímaldsins í Mjódd

Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu Sjálfstæðisflokks, með viðbótum meirihlutans, um að fela innri endurskoðun borgarinnar að gera stjórnsýsluúttekt á byggingu vöruskemmu að Álfabakka 2 í Breiðholti. Byggingin hefur víða vakið hörð viðbrögð en húsið stendur afar nálægt fjölbýlishúsi og skyggir á útsýni íbúa.

21
03:59

Vinsælt í flokknum Fréttir