Meiðslin haft áhrif á undirbúning
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir meiðsli lykilmanna hafa haft áhrif á undirbúning Íslands fyrir HM en hann kveðst bjartsýnn fyrir komandi verkefni.
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir meiðsli lykilmanna hafa haft áhrif á undirbúning Íslands fyrir HM en hann kveðst bjartsýnn fyrir komandi verkefni.