Minnast Árna Grétars á Kaffibarnum

Árni Grétar Jóhannesson, einn fremsti raftónlistarmaður landsins, lést á gamlársdag eftir að bíll hans hafnaði í sjónum í Reykjavíkurhöfn. Árni var með eindæmum afkastamikill og var þekktur undir listamannsnafninu Futuregrapher. Árni lætur eftir sig unnustu og tvö börn.

192
03:31

Vinsælt í flokknum Fréttir