Leik lokið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Hinrik Wöhler skrifar 15. mars 2025 15:15 Sigvaldi Björn Guðjónsson skýtur að marki Grikkja. Vísir/Anton Brink Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á sínu fjórtánda Evrópumóti í röð með öruggum 12 marka sigri gegn Grikkjum í Laugardaglshöll í dag, 33-21. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms... Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á sínu fjórtánda Evrópumóti í röð með öruggum 12 marka sigri gegn Grikkjum í Laugardaglshöll í dag, 33-21. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms...