Handbolti

Al­dís Ásta fór á kostum

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Aldís Ásta fór mikinn í dag.
Aldís Ásta fór mikinn í dag. Skara

Aldís Ásta Heimisdóttir átti frábæran leik þegar Skara lagði Kristianstad í efstu deild sænska kvennahandboltans í dag.

Skara vann gríðarlega þægilegan tólf marka sigur, lokatölur 33-21. Aldís Ásta skoraði sex mörk í leiknum á meðan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Berta Rún Harðardóttir skoruðu eitt mark hvor fyrir Kristianstad.

Eftir sigurinn er Skara með 18 stig í 3. sæti sænsku deildarinnar á meðan Kristianstad er í 9. sæti með tíu stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×