Mascherano þjálfar Messi á Miami Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 18:00 Fær nú að þjálfa góðvin sinn Lionel Messi á Miami. EPA-EFE/JUAN IGNACIO RONCORONI Javier Mascherano, fyrrverandi liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona og í landsliði Argentínu, er nú orðinn þjálfari Messi og félaga í Inter Miami. Síðan Messi samdi við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum hefur hann verið duglegur að sækja fyrrum liðsfélaga sína. Sergio Busquets, Jordi Alba og Luis Suárez eru leikmenn liðsins. Þá stýrði Tata Martino Miami-liðinu á síðustu leiktíð. Hann er frá Argentínu líkt og þjálfaði í landsliðinu eftir að hafa stýrt Barcelona tímabilið 2013-14. Martino lét af störfum eftir að Miami féll úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar fyrir ekki svo löngu og þá kom ekki annað til greina en að ráða annan Argentínumann og góðvin Messi. Hinn fertugi Mascherano spilaði sem djúpur miðjumaður hjá Liverpool, Barcelona og Argentínu við góðan orðstír. Hann hefur nú skrifað undir sem nýr þjálfari liðsins. Gildir samningur hans til loka tímabilsins 2027. Bienvenido, Jefe 🇦🇷✍️Argentina and FC Barcelona legend Javier @Mascherano has been named as our new head coach! Welcome to the Miami dream 🩷🖤. More details: https://t.co/iICOZxaFw7 pic.twitter.com/Boc6Ix32yC— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) November 26, 2024 Mascherano hefur frá 2022 þjálfað U-20 og U-23 ára landslið Argentínu en færir sig nú um set og flytur til Miami. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Síðan Messi samdi við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum hefur hann verið duglegur að sækja fyrrum liðsfélaga sína. Sergio Busquets, Jordi Alba og Luis Suárez eru leikmenn liðsins. Þá stýrði Tata Martino Miami-liðinu á síðustu leiktíð. Hann er frá Argentínu líkt og þjálfaði í landsliðinu eftir að hafa stýrt Barcelona tímabilið 2013-14. Martino lét af störfum eftir að Miami féll úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar fyrir ekki svo löngu og þá kom ekki annað til greina en að ráða annan Argentínumann og góðvin Messi. Hinn fertugi Mascherano spilaði sem djúpur miðjumaður hjá Liverpool, Barcelona og Argentínu við góðan orðstír. Hann hefur nú skrifað undir sem nýr þjálfari liðsins. Gildir samningur hans til loka tímabilsins 2027. Bienvenido, Jefe 🇦🇷✍️Argentina and FC Barcelona legend Javier @Mascherano has been named as our new head coach! Welcome to the Miami dream 🩷🖤. More details: https://t.co/iICOZxaFw7 pic.twitter.com/Boc6Ix32yC— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) November 26, 2024 Mascherano hefur frá 2022 þjálfað U-20 og U-23 ára landslið Argentínu en færir sig nú um set og flytur til Miami.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira