Elliði segir HM ekki í hættu Sindri Sverrisson skrifar 15. nóvember 2024 14:30 Elliði Snær Viðarsson fær faðmlag frá Bjarka Má Elíssyni, á EM í janúar. vísir/Vilhelm Elliði Snær Viðarsson, fremsti línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, segir ekki hættu á því að hann missi af HM í janúar þó að hann glími nú við meiðsli. Elliði missti af nýlegum sigrum Íslands gegn Bosníu og Georgíu í undankeppni EM, vegna meiðslanna. „Ég er með teygt aftara krossband og beinmar. En það ætti samt allt saman að gróa og lagast á næstu vikum,“ segir Elliði í samtali við RÚV í dag. Íslenska landsliðið hefur keppni á HM þann 16. janúar þegar liðið mætir Grænhöfðaeyjum í Zagreb í Króatíu. Liðið er einnig í riðli með Kúbu og Slóveníu, og fer svo vonandi í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Nú þegar tveir mánuðir eru í fyrsta leik á HM kveðst Elliði, sem reyndar á 26 ára afmæli einmitt í dag, ekki óttast að meiðslin sem hann glímir nú við setji strik í reikninginn. „Það er í raun óvitað hvað ég þarf að hvíla lengi. En það er frekar talið í vikum en mánuðum og samkvæmt læknum bæði heima og hérna úti er stórmótið ekki í hættu,“ segir Elliði við RÚV. Hann leikur undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar með Gummersbach í Þýskalandi og það verður að koma í ljós hvenær næsti leikur hans þar verður. Elliði verður þó að minnsta kosti ekki með þegar Gummersbach tekur á móti Íslandsmeisturum FH í Evrópudeildinni næsta þriðjudagskvöld. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Elliði missti af nýlegum sigrum Íslands gegn Bosníu og Georgíu í undankeppni EM, vegna meiðslanna. „Ég er með teygt aftara krossband og beinmar. En það ætti samt allt saman að gróa og lagast á næstu vikum,“ segir Elliði í samtali við RÚV í dag. Íslenska landsliðið hefur keppni á HM þann 16. janúar þegar liðið mætir Grænhöfðaeyjum í Zagreb í Króatíu. Liðið er einnig í riðli með Kúbu og Slóveníu, og fer svo vonandi í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Nú þegar tveir mánuðir eru í fyrsta leik á HM kveðst Elliði, sem reyndar á 26 ára afmæli einmitt í dag, ekki óttast að meiðslin sem hann glímir nú við setji strik í reikninginn. „Það er í raun óvitað hvað ég þarf að hvíla lengi. En það er frekar talið í vikum en mánuðum og samkvæmt læknum bæði heima og hérna úti er stórmótið ekki í hættu,“ segir Elliði við RÚV. Hann leikur undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar með Gummersbach í Þýskalandi og það verður að koma í ljós hvenær næsti leikur hans þar verður. Elliði verður þó að minnsta kosti ekki með þegar Gummersbach tekur á móti Íslandsmeisturum FH í Evrópudeildinni næsta þriðjudagskvöld.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira