Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2024 19:51 Alessia Russo og stöllur unnu frábæran sigur í kvöld. Alex Burstow/Getty Images Arsenal vann öruggan 4-0 sigur á Juventus í Meistaradeild Evrópu kvenna. Þá skoraði Barcelona sex mörk gegn St. Pölten frá Austurríki. Skytturnar hafa verið að snúa við blaðinu undanfarnar vikur eftir slaka byrjun á tímabilinu. Í kvöld fór liðið til Ítalíu og vann gríðarlega mikilvægan sigur á Juventus sem kemur liðinu í góða stöðu þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Hin norska Frida Leonhardsen-Maanum kom Arsenal yfir seint í fyrri hálfleik eftir undirbúning Caitlin Foord, staðan 0-1 í hálfleik. 😍 Arsenal with passing that soothes the soul to get the opener away at Juventus!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURNP3 #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/dxPcuaJs33— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka tóku Skytturnar frá Lundúnum yfir leikinn og kláruðu leikinn. Stina Blackstenius tvöfaldaði forystuna eftir sendingu Mariona Caldentey sem skoraði svo sjálf þriðja markið . 😍 MA-RI-O-NA ❗Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/4Hy8a6lpqQ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Foord, sem hafði lagt upp fyrsta markið, var svo sjálf á skotskónum þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs lektíma. Staðan orðin 0-4 og reyndust það lokatölur leiksins. 4️⃣ FOORD FOR ARSENAL ❗Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURNP3 #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/zFPKd1gWLp— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Arsenal nú með sex stig í C-riðli líkt og Bayern München sem mætir Vålerenga síðar í kvöld. Juventus er með þrjú stig eftir þrjá leiki. Eftir óvænt 2-0 tap gegn Manchester City í fyrstu umferð hefur Barcelona nú unnið tvo leiki í röð og skorað 15 mörk í leikjunum. Í síðustu umferð unnu Evrópumeistararnir 9-0 sigur á Hammarby og í kvöld unnu Börsungar 7-0 sigur á St. Pölten. Claudia Pina skoraði tvívegis á meðan Ewa Pajor, Kika Nazareth, Aitana Bonmatí, Keira Walsh og Graham skoruðu eitt mark hver. 👌 The combo between Patri and Graham...Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/AXHPkusVvK— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Barcelona er með sex stig í D-riðli líkt og Man City sem Hammarby síðar í kvöld. St. Pölten er án stiga í botnsætinu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Sjá meira
Skytturnar hafa verið að snúa við blaðinu undanfarnar vikur eftir slaka byrjun á tímabilinu. Í kvöld fór liðið til Ítalíu og vann gríðarlega mikilvægan sigur á Juventus sem kemur liðinu í góða stöðu þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Hin norska Frida Leonhardsen-Maanum kom Arsenal yfir seint í fyrri hálfleik eftir undirbúning Caitlin Foord, staðan 0-1 í hálfleik. 😍 Arsenal with passing that soothes the soul to get the opener away at Juventus!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURNP3 #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/dxPcuaJs33— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka tóku Skytturnar frá Lundúnum yfir leikinn og kláruðu leikinn. Stina Blackstenius tvöfaldaði forystuna eftir sendingu Mariona Caldentey sem skoraði svo sjálf þriðja markið . 😍 MA-RI-O-NA ❗Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/4Hy8a6lpqQ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Foord, sem hafði lagt upp fyrsta markið, var svo sjálf á skotskónum þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs lektíma. Staðan orðin 0-4 og reyndust það lokatölur leiksins. 4️⃣ FOORD FOR ARSENAL ❗Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURNP3 #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/zFPKd1gWLp— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Arsenal nú með sex stig í C-riðli líkt og Bayern München sem mætir Vålerenga síðar í kvöld. Juventus er með þrjú stig eftir þrjá leiki. Eftir óvænt 2-0 tap gegn Manchester City í fyrstu umferð hefur Barcelona nú unnið tvo leiki í röð og skorað 15 mörk í leikjunum. Í síðustu umferð unnu Evrópumeistararnir 9-0 sigur á Hammarby og í kvöld unnu Börsungar 7-0 sigur á St. Pölten. Claudia Pina skoraði tvívegis á meðan Ewa Pajor, Kika Nazareth, Aitana Bonmatí, Keira Walsh og Graham skoruðu eitt mark hver. 👌 The combo between Patri and Graham...Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/AXHPkusVvK— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Barcelona er með sex stig í D-riðli líkt og Man City sem Hammarby síðar í kvöld. St. Pölten er án stiga í botnsætinu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Sjá meira