Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2024 16:09 Diljá Ýr Zomers skoraði í Hollandi í dag. @ohlwomen Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Daníel kom inn á undir lok leiks þegar Malmö mætti Hammarby á útivelli, en liðin gerðu 2-2 jafntefli, í slag tveggja efstu liða delidarinnar. Malmö heldur því áfram átta stiga forskoti á toppnum, fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Eggert Aron Guðmundsson og Andri Fannar Baldursson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 heimasigur gegn Västerås. Andri lék allan leikinn og Eggert fram á 58. mínútu, en sigurmarkið skoraði Rami Kaib í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Með sigrinum komst Elfsborg upp um tvö sæti, að minnsta kosti tímabundið og er í 6. sæti með 44 stig. Västerås er neðst og var fallið fyrir leiki dagsins. Einnig er leikið í sænsku kvennadeildinni í dag og skoraði Hlín Eiríksdóttir sitt þrettánda mark á tímabilinu, eins og greint var frá fyrr í dag. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru svo í byrjunarliði Växjö sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Hammarby. Växjö er þó búið að bjarga sér frá falli og er í 10. sæti af 14 liðum með 27 stig eftir 25 leiki af 26. Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka OH Leuven sem vann öruggan 6-1 sigur gegn Herent í hollensku bikarkeppninni. Markið skoraði hún með skalla í fyrri hálfleik þegar hún kom Leuven í 2-0. Loks var Sædís Rún Heiðarsdóttir í liði Noregsmeistara Vålerenga sem þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér titilinn slaka ekkert á og unnu Brann á útivelli, 2-1. Sædís lék fram á 61. mínútu en fór af velli skömmu eftir að Vålerenga hafði komist í 2-1. Sænski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Kane allt í öllu í sigri Bayern Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Sjá meira
Daníel kom inn á undir lok leiks þegar Malmö mætti Hammarby á útivelli, en liðin gerðu 2-2 jafntefli, í slag tveggja efstu liða delidarinnar. Malmö heldur því áfram átta stiga forskoti á toppnum, fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Eggert Aron Guðmundsson og Andri Fannar Baldursson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 heimasigur gegn Västerås. Andri lék allan leikinn og Eggert fram á 58. mínútu, en sigurmarkið skoraði Rami Kaib í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Með sigrinum komst Elfsborg upp um tvö sæti, að minnsta kosti tímabundið og er í 6. sæti með 44 stig. Västerås er neðst og var fallið fyrir leiki dagsins. Einnig er leikið í sænsku kvennadeildinni í dag og skoraði Hlín Eiríksdóttir sitt þrettánda mark á tímabilinu, eins og greint var frá fyrr í dag. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru svo í byrjunarliði Växjö sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Hammarby. Växjö er þó búið að bjarga sér frá falli og er í 10. sæti af 14 liðum með 27 stig eftir 25 leiki af 26. Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka OH Leuven sem vann öruggan 6-1 sigur gegn Herent í hollensku bikarkeppninni. Markið skoraði hún með skalla í fyrri hálfleik þegar hún kom Leuven í 2-0. Loks var Sædís Rún Heiðarsdóttir í liði Noregsmeistara Vålerenga sem þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér titilinn slaka ekkert á og unnu Brann á útivelli, 2-1. Sædís lék fram á 61. mínútu en fór af velli skömmu eftir að Vålerenga hafði komist í 2-1.
Sænski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Kane allt í öllu í sigri Bayern Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Sjá meira