Þórarinn víkur sem formaður Sameykis Árni Sæberg skrifar 11. október 2024 16:51 Þórarinn Eyfjörð er hvorki formaður Sameykis né varaformaður BSRB lengur. Vísir/Ívar Þórarinn Eyfjörð hefur vikið sem formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu frá og með deginum í dag. Mikið hefur gustað um Þórarin undanfarna mánuði og hann hefur verið sakaður um hafa gengið of hart fram gagnvart starfsfólki félagsins. Þá var hann felldur í kjöri um varaformann BSRB á dögunum. Í tilkynningu frá Sameyki segir að Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, sem verið hafi varaformaður, taki nú við formennsku í félaginu í samræmi við lög félagsins. Ágreiningur milli Þórarins og stjórnar Á undanförnum mánuðum hafi ágreiningur verið milli formanns og stjórnar Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu um áherslur og stefnu í verkefnum félagsins. Vegna þessa ágreinings hafi orðið að samkomulagi að Þórarinn Eyfjörð láti af starfi formanns Sameykis. „Stjórn Sameykis og starfsfólk þakkar Þórarni Eyfjörð fyrir framlag sitt og þjónustu í þágu Sameykis og óskar honum velfarnaðar.“ Sálfræðistofa kölluð til Sálfræðistofan Líf og Sál var í sumar fengin til að gera úttekt á vinnustaðarmenningunni hjá Sameyki og gerði skýrslu sem kynnt var starfsmönnum og stjórn. Þórarinn sagði í kjölfarið að öflugt umbótastarf í vinnuanda á skrifstofunni hafi gengið vel og að félagið væri á réttri leið. Þá játaði hann að hafa gengið og hart fram. Felldur af Fjölni Þá felldi Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, Þórarin í kjöri um 1. varaformann BSRB á þingi bandalagsins í dag. Þórarinn sagði í kjölfarið að hann héldi að ákveðnir þingfulltrúar hafi unnið að niðurstöðunni undir yfirborðinu. Stéttarfélög Vistaskipti Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira
Í tilkynningu frá Sameyki segir að Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, sem verið hafi varaformaður, taki nú við formennsku í félaginu í samræmi við lög félagsins. Ágreiningur milli Þórarins og stjórnar Á undanförnum mánuðum hafi ágreiningur verið milli formanns og stjórnar Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu um áherslur og stefnu í verkefnum félagsins. Vegna þessa ágreinings hafi orðið að samkomulagi að Þórarinn Eyfjörð láti af starfi formanns Sameykis. „Stjórn Sameykis og starfsfólk þakkar Þórarni Eyfjörð fyrir framlag sitt og þjónustu í þágu Sameykis og óskar honum velfarnaðar.“ Sálfræðistofa kölluð til Sálfræðistofan Líf og Sál var í sumar fengin til að gera úttekt á vinnustaðarmenningunni hjá Sameyki og gerði skýrslu sem kynnt var starfsmönnum og stjórn. Þórarinn sagði í kjölfarið að öflugt umbótastarf í vinnuanda á skrifstofunni hafi gengið vel og að félagið væri á réttri leið. Þá játaði hann að hafa gengið og hart fram. Felldur af Fjölni Þá felldi Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, Þórarin í kjöri um 1. varaformann BSRB á þingi bandalagsins í dag. Þórarinn sagði í kjölfarið að hann héldi að ákveðnir þingfulltrúar hafi unnið að niðurstöðunni undir yfirborðinu.
Stéttarfélög Vistaskipti Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira