Leikmaður Viking kominn í leitirnar eða var hann aldrei týndur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 17:45 Djibril Diop á æfingu með Viking á meðan allt lék í lyndi hjá senegalska miðverðinum. @viking_fk Djibril Diop er fundinn og félagið hans Viking segir meira segja að hann hafi aldrei verið týndur. Staðarblaðið Stavanger Aftenblad sló því upp í dag að leikmaðurinn væri týndur en samkvæmt íþróttastjóra Víkings þá er engin dramatík í kringum þennan 25 ára varnarmann. Blaðamaður Stavanger Aftenblad spurði umræddan íþróttastjóra, sem heitir Erik Nevland, hvar Djibril Diop væri þegar hann sá leikmanninn ekki á æfingu hjá Viking. „Góð spurning. Við höfum ekki náð sambandi við hann,“ sagði Nevland þá við staðarblaðið. Stavanger Aftenblad gerði í kjölfarið frétt um að leikmaður Víkings væri hreinlega týndur. NRK segir frá. Eftir að þetta varð að fjölmiðlamáli í Noregi þá steig Nevland fram og útskýrði stöðuna betur. „Hann er kominn til baka núna. Ég hef ekki talað við hann af því að ég var á fundi. Hann var ekkert týndur. Það var engin dramatík í gangi hér. Við vissum hvar hann var. Hann mun hrista af sér vonbrigðin og ég býst við því að hann verði fljótt tilbúinn,“ sagði Nevland við TV2. Djibril Diop var ekki í hóp um helgina og var þar á undan ónotaður varamaður í fjórum leikjum í röð. Diop var byrjunarliðsmaður framan af tímabili en missti síðan stöðu sína í liðinu. Hann var síðan orðaður við lið í Frakklandi en ekkert varð af þeim skiptum. Það voru mikil vonbrigði fyrir Senegalann og eflaust aðalástæðan fyrir fjarveru hans. Aftenbladet: Overgang gikk i vasken – Viking får ikke tak i egen spiller https://t.co/evrop4FOwY— VG Sporten (@vgsporten) September 3, 2024 Norski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Staðarblaðið Stavanger Aftenblad sló því upp í dag að leikmaðurinn væri týndur en samkvæmt íþróttastjóra Víkings þá er engin dramatík í kringum þennan 25 ára varnarmann. Blaðamaður Stavanger Aftenblad spurði umræddan íþróttastjóra, sem heitir Erik Nevland, hvar Djibril Diop væri þegar hann sá leikmanninn ekki á æfingu hjá Viking. „Góð spurning. Við höfum ekki náð sambandi við hann,“ sagði Nevland þá við staðarblaðið. Stavanger Aftenblad gerði í kjölfarið frétt um að leikmaður Víkings væri hreinlega týndur. NRK segir frá. Eftir að þetta varð að fjölmiðlamáli í Noregi þá steig Nevland fram og útskýrði stöðuna betur. „Hann er kominn til baka núna. Ég hef ekki talað við hann af því að ég var á fundi. Hann var ekkert týndur. Það var engin dramatík í gangi hér. Við vissum hvar hann var. Hann mun hrista af sér vonbrigðin og ég býst við því að hann verði fljótt tilbúinn,“ sagði Nevland við TV2. Djibril Diop var ekki í hóp um helgina og var þar á undan ónotaður varamaður í fjórum leikjum í röð. Diop var byrjunarliðsmaður framan af tímabili en missti síðan stöðu sína í liðinu. Hann var síðan orðaður við lið í Frakklandi en ekkert varð af þeim skiptum. Það voru mikil vonbrigði fyrir Senegalann og eflaust aðalástæðan fyrir fjarveru hans. Aftenbladet: Overgang gikk i vasken – Viking får ikke tak i egen spiller https://t.co/evrop4FOwY— VG Sporten (@vgsporten) September 3, 2024
Norski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti