Fjórir nýliðar í enska hópnum sem Heimir þarf að glíma við Sindri Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 13:18 Cole Palmer getur boðið Noni Madueke velkominn í enska landsliðið. Getty Fjórir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Írlandi, sem Heimir Hallgrímsson stýrir, í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir rúma viku. Lee Carsley stýrir enska landsliðinu tímabundið eftir brotthvarf Gareths Southgate, á meðan leit stendur yfir að næsta landsliðsþjálfara. Carsley valdi fjóra nýliða en þeir eru Tino Livramento, varnarmaður Newcastle, Morgan Gibbs-White úr Nottingham Forest, Noni Madueke úr Chelsea og Angel Gomes, liðsfélagi Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. Sérstaka athygli vekur að Gomes sé í landsliðshópnum enda er aðeins um ein og hálf vika síðan hann steinlá á vellinum eftir þungt höfuðhögg í leik Lille við Reims í frönsku deildinni. Stöðva þurfti leikinn í rúman hálftíma vegna slæmra meiðsla hans. Jack Grealish og Harry Maguire snúa aftur í hópinn eftir að hafa misst af EM í sumar. Ivan Toney, Aaron Ramsdale og Ben White fá hins vegar ekki sæti í hópnum, sem og Luke Shaw og Jude Bellingham sem eru meiddir. Þá tilkynnti Kieran Trippier í dag að hann væri hættur með landsliðinu. Eftir leikinn við Íra, sem er laugardaginn 7. september, mæta Englendingar liði Finnlands. Enski hópurinn gegn Írum og Finnum: Markmenn: Dean Henderson (Crystal Palace), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Newcastle United). Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Levi Colwill (Chelsea), Marc Guehi (Crystal Palace), Ezri Konsa (Aston Villa),Rico Lewis (Manchester City),Tino Livramento (Newcastle United), Harry Maguire (Manchester United), John Stones (Manchester City). Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City), Conor Gallagher (Chelsea), Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest), Angel Gomes (Lille), Kobbie Mainoo (Manchester United), Cole Palmer (Chelsea), Declan Rice (Arsenal). Sóknarmenn: Jarrod Bowen (West Ham United), Eberechi Eze (Crystal Palace), Anthony Gordon (Newcastle United), Jack Grealish (Manchester City), Harry Kane (Bayern Munich), Noni Madueke (Chelsea), Bukayo Saka (Arsenal), Ollie Watkins (Aston Villa). Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira
Lee Carsley stýrir enska landsliðinu tímabundið eftir brotthvarf Gareths Southgate, á meðan leit stendur yfir að næsta landsliðsþjálfara. Carsley valdi fjóra nýliða en þeir eru Tino Livramento, varnarmaður Newcastle, Morgan Gibbs-White úr Nottingham Forest, Noni Madueke úr Chelsea og Angel Gomes, liðsfélagi Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. Sérstaka athygli vekur að Gomes sé í landsliðshópnum enda er aðeins um ein og hálf vika síðan hann steinlá á vellinum eftir þungt höfuðhögg í leik Lille við Reims í frönsku deildinni. Stöðva þurfti leikinn í rúman hálftíma vegna slæmra meiðsla hans. Jack Grealish og Harry Maguire snúa aftur í hópinn eftir að hafa misst af EM í sumar. Ivan Toney, Aaron Ramsdale og Ben White fá hins vegar ekki sæti í hópnum, sem og Luke Shaw og Jude Bellingham sem eru meiddir. Þá tilkynnti Kieran Trippier í dag að hann væri hættur með landsliðinu. Eftir leikinn við Íra, sem er laugardaginn 7. september, mæta Englendingar liði Finnlands. Enski hópurinn gegn Írum og Finnum: Markmenn: Dean Henderson (Crystal Palace), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Newcastle United). Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Levi Colwill (Chelsea), Marc Guehi (Crystal Palace), Ezri Konsa (Aston Villa),Rico Lewis (Manchester City),Tino Livramento (Newcastle United), Harry Maguire (Manchester United), John Stones (Manchester City). Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City), Conor Gallagher (Chelsea), Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest), Angel Gomes (Lille), Kobbie Mainoo (Manchester United), Cole Palmer (Chelsea), Declan Rice (Arsenal). Sóknarmenn: Jarrod Bowen (West Ham United), Eberechi Eze (Crystal Palace), Anthony Gordon (Newcastle United), Jack Grealish (Manchester City), Harry Kane (Bayern Munich), Noni Madueke (Chelsea), Bukayo Saka (Arsenal), Ollie Watkins (Aston Villa).
Markmenn: Dean Henderson (Crystal Palace), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Newcastle United). Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Levi Colwill (Chelsea), Marc Guehi (Crystal Palace), Ezri Konsa (Aston Villa),Rico Lewis (Manchester City),Tino Livramento (Newcastle United), Harry Maguire (Manchester United), John Stones (Manchester City). Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City), Conor Gallagher (Chelsea), Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest), Angel Gomes (Lille), Kobbie Mainoo (Manchester United), Cole Palmer (Chelsea), Declan Rice (Arsenal). Sóknarmenn: Jarrod Bowen (West Ham United), Eberechi Eze (Crystal Palace), Anthony Gordon (Newcastle United), Jack Grealish (Manchester City), Harry Kane (Bayern Munich), Noni Madueke (Chelsea), Bukayo Saka (Arsenal), Ollie Watkins (Aston Villa).
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira
Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49