Dregur úr skjálftavirkni og gossprungan að ná hámarkslengd Lovísa Arnardóttir skrifar 23. ágúst 2024 00:01 Myndin er tekin í þyrluflugi Landhelgisgæslunnar fyrr í kvöld. Mynd/Landhelgisgæslan Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni telur að gossprungan sé búin að ná hámarkslengd og að byrjað sé að draga úr skjálftavirkni. Hraunsprungan er um tveimur tímum eftir að eldgosið hófst tæpir fjórir kílómetrar. Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 í kvöld. Öflug jarðskjálftahrina hófst klukkan 20:48. Stærsti skjálftinn sem hefur fylgt hrinunni mældist um klukkan 22:37 og fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu. Jarðskjálftinn átti upptök sín þrjá kílómetra norðaustur af Stóra-Skógfelli og var 4,1 að stærð samkvæmt yfirförnum tölum Veðurstofunnar. Síðast varð skjálfti af þessari stærð 18. desember um klukkutíma fyrir eldgos. Sá skjálfti varð rétt suðaustan við Hagafell. „Það er búið að draga úr skjálftavirkni síðasta klukkutímann,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur og að það hafi byrjað að róast eftir stóra skjálftann. „Það er enn umframvirki, eins og við sáum í dag, en þetta virðist vera að deyja út. Sem er það sem við höfum séð áður. Það kemur mest virkni á meðan þetta er að brjótast upp og byrja og svo lognast hún út af,“ segir hún og að mesta virknin klárist líklega í nótt. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Hraunsprungan er um tveimur tímum eftir að eldgosið hófst tæpir fjórir kílómetrar. Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 í kvöld. Öflug jarðskjálftahrina hófst klukkan 20:48. Stærsti skjálftinn sem hefur fylgt hrinunni mældist um klukkan 22:37 og fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu. Jarðskjálftinn átti upptök sín þrjá kílómetra norðaustur af Stóra-Skógfelli og var 4,1 að stærð samkvæmt yfirförnum tölum Veðurstofunnar. Síðast varð skjálfti af þessari stærð 18. desember um klukkutíma fyrir eldgos. Sá skjálfti varð rétt suðaustan við Hagafell. „Það er búið að draga úr skjálftavirkni síðasta klukkutímann,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur og að það hafi byrjað að róast eftir stóra skjálftann. „Það er enn umframvirki, eins og við sáum í dag, en þetta virðist vera að deyja út. Sem er það sem við höfum séð áður. Það kemur mest virkni á meðan þetta er að brjótast upp og byrja og svo lognast hún út af,“ segir hún og að mesta virknin klárist líklega í nótt.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira