Flottasta mynd Ólympíuleikanna var alls ekki fölsuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 12:00 Það voru margar flottar myndir teknar af Gabriel Medina í brimbrettakeppninni. Getty/Sean M. Haffey Franski ljósmyndarinn Jerome Brouillet náði mögulega flottustu mynd Ólympíuleikanna til þessa þegar hann myndaði brimbrettakappa keppa á Tahíti. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Brimbrettakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Tahíti í Kyrrahafinu sem er í sextán þúsund kílómetra fjarlægð frá París. Ástæðan er aðallega til að brimbrettakapparnir fái að keppa í hinum frábæru öldum sem eru við Teahupo’o á Tahíti. Það var líka mögnuð alda sem hjálpaði til við að ná þessu einstaka augnabliki sem kom bæði ljósmyndaranum og brimbrettakappanum í heimsfréttirnar. Brasilíski brimbrettakappinn Gabriel Medina náði þá frábærri ferð og fagnaði með því að hoppa upp af brettinu og gefa merki með einum putta. Á sama tíma smellti umræddur Brouillet af. Allt passaði fullkomlega og það var eins og hann og brettið væru fljúgandi yfir öldunum. Myndin er svo rosalega flott að það héldu örugglega margir að ljósmyndarinn hafi hreinlega verið að leika sér í Photoshop. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá sönnun fyrir þess að flottasta mynd Ólympíuleikanna til þessa var ekki fölsuð. Ljósmyndarinn segir þá frá því hvernig hann náði þessari mögnuðu mynd. Medina var raðaður númer eitt fyrir keppnina og er því líklegur til að vinna gullið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=JdNDuAy-Bfo">watch on YouTube</a> Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Brimbrettakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Tahíti í Kyrrahafinu sem er í sextán þúsund kílómetra fjarlægð frá París. Ástæðan er aðallega til að brimbrettakapparnir fái að keppa í hinum frábæru öldum sem eru við Teahupo’o á Tahíti. Það var líka mögnuð alda sem hjálpaði til við að ná þessu einstaka augnabliki sem kom bæði ljósmyndaranum og brimbrettakappanum í heimsfréttirnar. Brasilíski brimbrettakappinn Gabriel Medina náði þá frábærri ferð og fagnaði með því að hoppa upp af brettinu og gefa merki með einum putta. Á sama tíma smellti umræddur Brouillet af. Allt passaði fullkomlega og það var eins og hann og brettið væru fljúgandi yfir öldunum. Myndin er svo rosalega flott að það héldu örugglega margir að ljósmyndarinn hafi hreinlega verið að leika sér í Photoshop. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá sönnun fyrir þess að flottasta mynd Ólympíuleikanna til þessa var ekki fölsuð. Ljósmyndarinn segir þá frá því hvernig hann náði þessari mögnuðu mynd. Medina var raðaður númer eitt fyrir keppnina og er því líklegur til að vinna gullið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=JdNDuAy-Bfo">watch on YouTube</a>
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira