„Þeir voru hissa að þarna hafi einhver komið lifandi út“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2024 09:20 Aðstæður í gær. vísir Betur fór en á horfðist þegar vörubíll hafnaði á hvolfi á vegakafla í Gatnabrún í Mýrdalshreppi í gær. Ökumannshús bílsins féll saman. Greint var frá slysinu síðdegis í gær. Vörubíllinn hafði ekið út af veginum í neðstu beygjunni í Gatnabrún á Hringveginum. Umferð var í kjölfarið stöðvuð tímabundið. Bíllinn gjöreyðilagðist en ökumaður bílsins komst lífs og slapp við meiriháttar meiðsl. Nokkuð sem Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni hjá Suðurlandi segir hafa komið fyrstu viðbragðsaðilum á óvart. „Þeir voru hissa að þarna hafi einhver komið lifandi úr bílnum. Bara mildi að ekki fór verr,“ segir Garðar í samtali við Vísi. Hlúð var að ökumanninum, sem komst sjálfur úr bílnum, á vettvangi. „Hann var bara fluttur til frekari skoðunar með fullri meðvitund og ekki að sjá nein alvarleg meiðsl á honum,“ segir Garðar. Hann segir aðstæður á veginum ekki hafa verið óvenjulega hættulegar. Umrædd beygja sé hins vegar hættuleg, að sögn Garðars. „Það eru krappar beygjur og gríðarlega brött brekka, en hvað olli þessu nákvæmlega er bara til rannsóknar.“ Hættulegur vegakafli.vísir Mýrdalshreppur Umferðaröryggi Umferð Lögreglumál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Greint var frá slysinu síðdegis í gær. Vörubíllinn hafði ekið út af veginum í neðstu beygjunni í Gatnabrún á Hringveginum. Umferð var í kjölfarið stöðvuð tímabundið. Bíllinn gjöreyðilagðist en ökumaður bílsins komst lífs og slapp við meiriháttar meiðsl. Nokkuð sem Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni hjá Suðurlandi segir hafa komið fyrstu viðbragðsaðilum á óvart. „Þeir voru hissa að þarna hafi einhver komið lifandi úr bílnum. Bara mildi að ekki fór verr,“ segir Garðar í samtali við Vísi. Hlúð var að ökumanninum, sem komst sjálfur úr bílnum, á vettvangi. „Hann var bara fluttur til frekari skoðunar með fullri meðvitund og ekki að sjá nein alvarleg meiðsl á honum,“ segir Garðar. Hann segir aðstæður á veginum ekki hafa verið óvenjulega hættulegar. Umrædd beygja sé hins vegar hættuleg, að sögn Garðars. „Það eru krappar beygjur og gríðarlega brött brekka, en hvað olli þessu nákvæmlega er bara til rannsóknar.“ Hættulegur vegakafli.vísir
Mýrdalshreppur Umferðaröryggi Umferð Lögreglumál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira