Miðjumark tryggði HK sigur í dramatískum leik Siggeir Ævarsson skrifar 22. júní 2024 19:21 Alti Hrafn Andrason var hetjan í Kórnum í dag Vísir/Pawel Boðið var upp á ótrúlega dramatík í Kórnum í dag þegar HK tók á móti Stjörnunni en alls voru þrjú mörk skoruð frá 87. mínútu og inn í 92. mínútu uppbótartíma. Gestirnir fengu sannkallaða draumabyrjun þegar Emil Atlason skoraði eftir aðeins um 30 sekúndna leik eftir frábæra sendingu í gegnum vörnina frá Helga Fróða. HK jafnaði svo leikinn á 27. mínútu með marki frá Arnþóri Ara Helgasyni og komust svo yfir með marki í uppbótartíma með marki frá Viktori Helga Benediktssyni. Skömmu eftir að flautað var til seinni hálfleiks varð Hilmar Árni Halldórsson svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark og heimamenn komnir í 3-1. Allt útlit var fyrir að HK myndi sigla í höfn öruggum sigri en á tveggja mínútna kafla jöfnuðu gestirnir leikinn. Haukur Örn Brink minnkaði í 3-2 á 87. mínútu og Emil Atlason skoraði sitt annað mark á 89. og jafnt á öllum tölum, 3-3. Á 92. mínútu unnu HK-ingar boltann á miðjunni, Atli Hrafn Andrason var fljótur að hugsa og sá að Árni Snær Ólafsson, markvörður Stjörnunnar, var alltof framarlega, lét vaða og setti sannkallað draumamark rétt við slána. 4-3 heimasigur niðurstaðan eftir mikla dramatík í lokin og HK með sinn annan sigur í röð. Fótbolti Besta deild karla HK Stjarnan Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Gestirnir fengu sannkallaða draumabyrjun þegar Emil Atlason skoraði eftir aðeins um 30 sekúndna leik eftir frábæra sendingu í gegnum vörnina frá Helga Fróða. HK jafnaði svo leikinn á 27. mínútu með marki frá Arnþóri Ara Helgasyni og komust svo yfir með marki í uppbótartíma með marki frá Viktori Helga Benediktssyni. Skömmu eftir að flautað var til seinni hálfleiks varð Hilmar Árni Halldórsson svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark og heimamenn komnir í 3-1. Allt útlit var fyrir að HK myndi sigla í höfn öruggum sigri en á tveggja mínútna kafla jöfnuðu gestirnir leikinn. Haukur Örn Brink minnkaði í 3-2 á 87. mínútu og Emil Atlason skoraði sitt annað mark á 89. og jafnt á öllum tölum, 3-3. Á 92. mínútu unnu HK-ingar boltann á miðjunni, Atli Hrafn Andrason var fljótur að hugsa og sá að Árni Snær Ólafsson, markvörður Stjörnunnar, var alltof framarlega, lét vaða og setti sannkallað draumamark rétt við slána. 4-3 heimasigur niðurstaðan eftir mikla dramatík í lokin og HK með sinn annan sigur í röð.
Fótbolti Besta deild karla HK Stjarnan Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira