Líkir Mbappé við Ninja-skjaldböku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 10:30 Thuram og Mbappé á góðri stundu. Christian Liewig/Getty Images Marcus Thuram, framherji Ítalíumeistara Inter og franska landsliðsins, sló á létta strengi þegar blaðamaður mismælti sig og kallaði hann óvart Kylian og átti þar við Mbappé, nýjasta leikmann Real Madríd. Frakkland mætir til leiks á Evrópumóti karla í knattspyrnu á mánudagskvöld þegar Thuram og félagar taka á móti Austurríki. Hinn 26 ára gamli Thuram er greinilega í góðu skapi eftir að hafa orðið Ítalíumeistari fyrr á árinu en franskur blaðamaður mismælti sig þegar Thuram sat fyrir svörum á blaðamannafundi. 🤣 "Je suis plus beau" Marcus Thuram déclenche un fou rire en conférence de presse !#beINEURO2024 #beINSPORTS #interview pic.twitter.com/0OcDilDR4Y— beIN SPORTS (@beinsports_FR) June 15, 2024 Thuram tók því ekki persónulega en benti blaðamanni sem og öðrum viðstöddum á að hann væri nú talsvert myndarlegri en Kylian. Þá tók hann jafnframt fram að hann liti nú ekki út eins og Ninja-skjaldbaka en Mbappé hefur lengi vel verið líkt við skjaldbökurnar frægu úr teiknimyndunum Teenage Mutant Ninja Turtles. Marcus Thuram’s answer after being mistaken with Kylian Mbappe in a press conference with France 😂 pic.twitter.com/pPsI1tNZNF— ESPN FC (@ESPNFC) June 15, 2024 Frakkland er meðal þeirra þjóða sem eru taldar hvað líklegastar til að berjast um sigur á Evrópumótinu sem nú fer fram í Þýskalandi. Frakkar eru í D-riðli ásamt Hollendingum, Pólverjum og Austurríkismönnum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Frakkland mætir til leiks á Evrópumóti karla í knattspyrnu á mánudagskvöld þegar Thuram og félagar taka á móti Austurríki. Hinn 26 ára gamli Thuram er greinilega í góðu skapi eftir að hafa orðið Ítalíumeistari fyrr á árinu en franskur blaðamaður mismælti sig þegar Thuram sat fyrir svörum á blaðamannafundi. 🤣 "Je suis plus beau" Marcus Thuram déclenche un fou rire en conférence de presse !#beINEURO2024 #beINSPORTS #interview pic.twitter.com/0OcDilDR4Y— beIN SPORTS (@beinsports_FR) June 15, 2024 Thuram tók því ekki persónulega en benti blaðamanni sem og öðrum viðstöddum á að hann væri nú talsvert myndarlegri en Kylian. Þá tók hann jafnframt fram að hann liti nú ekki út eins og Ninja-skjaldbaka en Mbappé hefur lengi vel verið líkt við skjaldbökurnar frægu úr teiknimyndunum Teenage Mutant Ninja Turtles. Marcus Thuram’s answer after being mistaken with Kylian Mbappe in a press conference with France 😂 pic.twitter.com/pPsI1tNZNF— ESPN FC (@ESPNFC) June 15, 2024 Frakkland er meðal þeirra þjóða sem eru taldar hvað líklegastar til að berjast um sigur á Evrópumótinu sem nú fer fram í Þýskalandi. Frakkar eru í D-riðli ásamt Hollendingum, Pólverjum og Austurríkismönnum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira