Landin hættir í landsliðinu eftir Ólympíuleikana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2024 09:31 Niklas Landin hefur átt glæsilegan feril með danska landsliðinu. getty/Lars Baron Handboltamarkvörðurinn Niklas Landin hefur ákveðið að hætta í danska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar. Landin, sem er 36 ára, hefur leikið með danska landsliðinu í sextán ár og unnið ellefu verðlaun með því á stórmótum. „Ég hef hugsað um þetta nokkuð lengi en núna er rétti tíminn. Ólympíuleikarnir í París er fullkominn endapunktur. Ég vil ekkert frekar en að kveðja með Ólympíugulli,“ sagði Landin. „Landsliðið hefur gefið mér besta tímann í handboltanum og ég er gríðarlega stoltur að hafa spilað með svona mörgum hæfileikaríkum mönnum. Fyrst og fremst er ég stoltur að við höfum getum sett saman svona frábært lið sem ég held að Danmörk verði með á næstu árum.“ Landin lék sinn fyrsta landsleik 2008 og hefur alls spilað 273 leiki fyrir danska landsliðið. Hann varð Evrópumeistari með Dönum 2012, Ólympíumeistari 2016 og heimsmeistari 2019, 2021 og 2023. Landin, sem er 36 ára, varð danskur meistari með Álaborg á laugardaginn. Hann ætlar að halda áfram að spila með liðinu þrátt fyrir að landsliðsferlinum ljúki senn. Danski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Sjá meira
Landin, sem er 36 ára, hefur leikið með danska landsliðinu í sextán ár og unnið ellefu verðlaun með því á stórmótum. „Ég hef hugsað um þetta nokkuð lengi en núna er rétti tíminn. Ólympíuleikarnir í París er fullkominn endapunktur. Ég vil ekkert frekar en að kveðja með Ólympíugulli,“ sagði Landin. „Landsliðið hefur gefið mér besta tímann í handboltanum og ég er gríðarlega stoltur að hafa spilað með svona mörgum hæfileikaríkum mönnum. Fyrst og fremst er ég stoltur að við höfum getum sett saman svona frábært lið sem ég held að Danmörk verði með á næstu árum.“ Landin lék sinn fyrsta landsleik 2008 og hefur alls spilað 273 leiki fyrir danska landsliðið. Hann varð Evrópumeistari með Dönum 2012, Ólympíumeistari 2016 og heimsmeistari 2019, 2021 og 2023. Landin, sem er 36 ára, varð danskur meistari með Álaborg á laugardaginn. Hann ætlar að halda áfram að spila með liðinu þrátt fyrir að landsliðsferlinum ljúki senn.
Danski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Sjá meira