Twitter um langþráðan FH-titil: „Það sem ég elska þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2024 22:12 FH-ingar fagna með stuðningsfólki sínu. vísir/diego Stuðningsmenn FH réðu sér vart fyrir kæti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í handbolta karla í kvöld. FH vann Aftureldingu, 27-31, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar unnu einvígið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 2011. Eins og við mátti búast var gleðin við völd hjá FH-ingum á Twitter enda langþráður titill í höfn. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá kvöldinu. Íslandsmeistarar…Íslandsmeistarar… 🏆🤾🏼Það sem ég elska þetta. Algjörlega geggjað 🤾🏼Áfram FH! 🤍🖤🫶— þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 29, 2024 Heyrði í @aronpalm í dag og spurði hvernig tilfinningin fyrir leiknum væri og hann sagði“Ég seldi upp Varmá á 45 mín, líður eins og Laufey Lín. Ég hef verið verri”Svo skellti hann á. Ég var ekki með neinar áhyggjur í kvöld. FH 🤍🖤— Björn Sverrisson (@bjornsverris) May 29, 2024 Íslandsmeistarar!!!!! Þvílík fegurð!🏆 @FH_Handbolti pic.twitter.com/hqfAFtQ4Q9— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) May 29, 2024 Aron Pálmars að vinna sinn tólfta landsmeistaratitil. Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn. Varð þýskur meistari 5x, ungverskur x2 og spænskur x4. Klikkaði hins vegar á að vinna danska.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 29, 2024 Sá stóri kominn aftur heim til Memphis, þar sem hann á að vera.Til hamingju FH , besta liðið vann þetta mót. Risastórt hrós á Steina Arndal og meistara Ása Friðriks sem btw hlýtur að vera ofarlega í Hall of fame í efstu deild á Íslandi. #champs— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 29, 2024 #viðerumFH pic.twitter.com/9j4NPzTRGW— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) May 29, 2024 Vaggan er vöknuð og sá stóri er kominn heim í Kaplakrika #ViðErumFH— Max Koala (@Maggihodd) May 29, 2024 Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
FH vann Aftureldingu, 27-31, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar unnu einvígið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 2011. Eins og við mátti búast var gleðin við völd hjá FH-ingum á Twitter enda langþráður titill í höfn. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá kvöldinu. Íslandsmeistarar…Íslandsmeistarar… 🏆🤾🏼Það sem ég elska þetta. Algjörlega geggjað 🤾🏼Áfram FH! 🤍🖤🫶— þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 29, 2024 Heyrði í @aronpalm í dag og spurði hvernig tilfinningin fyrir leiknum væri og hann sagði“Ég seldi upp Varmá á 45 mín, líður eins og Laufey Lín. Ég hef verið verri”Svo skellti hann á. Ég var ekki með neinar áhyggjur í kvöld. FH 🤍🖤— Björn Sverrisson (@bjornsverris) May 29, 2024 Íslandsmeistarar!!!!! Þvílík fegurð!🏆 @FH_Handbolti pic.twitter.com/hqfAFtQ4Q9— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) May 29, 2024 Aron Pálmars að vinna sinn tólfta landsmeistaratitil. Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn. Varð þýskur meistari 5x, ungverskur x2 og spænskur x4. Klikkaði hins vegar á að vinna danska.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 29, 2024 Sá stóri kominn aftur heim til Memphis, þar sem hann á að vera.Til hamingju FH , besta liðið vann þetta mót. Risastórt hrós á Steina Arndal og meistara Ása Friðriks sem btw hlýtur að vera ofarlega í Hall of fame í efstu deild á Íslandi. #champs— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 29, 2024 #viðerumFH pic.twitter.com/9j4NPzTRGW— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) May 29, 2024 Vaggan er vöknuð og sá stóri er kominn heim í Kaplakrika #ViðErumFH— Max Koala (@Maggihodd) May 29, 2024
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira