Twitter um langþráðan FH-titil: „Það sem ég elska þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2024 22:12 FH-ingar fagna með stuðningsfólki sínu. vísir/diego Stuðningsmenn FH réðu sér vart fyrir kæti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í handbolta karla í kvöld. FH vann Aftureldingu, 27-31, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar unnu einvígið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 2011. Eins og við mátti búast var gleðin við völd hjá FH-ingum á Twitter enda langþráður titill í höfn. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá kvöldinu. Íslandsmeistarar…Íslandsmeistarar… 🏆🤾🏼Það sem ég elska þetta. Algjörlega geggjað 🤾🏼Áfram FH! 🤍🖤🫶— þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 29, 2024 Heyrði í @aronpalm í dag og spurði hvernig tilfinningin fyrir leiknum væri og hann sagði“Ég seldi upp Varmá á 45 mín, líður eins og Laufey Lín. Ég hef verið verri”Svo skellti hann á. Ég var ekki með neinar áhyggjur í kvöld. FH 🤍🖤— Björn Sverrisson (@bjornsverris) May 29, 2024 Íslandsmeistarar!!!!! Þvílík fegurð!🏆 @FH_Handbolti pic.twitter.com/hqfAFtQ4Q9— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) May 29, 2024 Aron Pálmars að vinna sinn tólfta landsmeistaratitil. Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn. Varð þýskur meistari 5x, ungverskur x2 og spænskur x4. Klikkaði hins vegar á að vinna danska.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 29, 2024 Sá stóri kominn aftur heim til Memphis, þar sem hann á að vera.Til hamingju FH , besta liðið vann þetta mót. Risastórt hrós á Steina Arndal og meistara Ása Friðriks sem btw hlýtur að vera ofarlega í Hall of fame í efstu deild á Íslandi. #champs— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 29, 2024 #viðerumFH pic.twitter.com/9j4NPzTRGW— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) May 29, 2024 Vaggan er vöknuð og sá stóri er kominn heim í Kaplakrika #ViðErumFH— Max Koala (@Maggihodd) May 29, 2024 Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Sjá meira
FH vann Aftureldingu, 27-31, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar unnu einvígið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 2011. Eins og við mátti búast var gleðin við völd hjá FH-ingum á Twitter enda langþráður titill í höfn. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá kvöldinu. Íslandsmeistarar…Íslandsmeistarar… 🏆🤾🏼Það sem ég elska þetta. Algjörlega geggjað 🤾🏼Áfram FH! 🤍🖤🫶— þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 29, 2024 Heyrði í @aronpalm í dag og spurði hvernig tilfinningin fyrir leiknum væri og hann sagði“Ég seldi upp Varmá á 45 mín, líður eins og Laufey Lín. Ég hef verið verri”Svo skellti hann á. Ég var ekki með neinar áhyggjur í kvöld. FH 🤍🖤— Björn Sverrisson (@bjornsverris) May 29, 2024 Íslandsmeistarar!!!!! Þvílík fegurð!🏆 @FH_Handbolti pic.twitter.com/hqfAFtQ4Q9— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) May 29, 2024 Aron Pálmars að vinna sinn tólfta landsmeistaratitil. Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn. Varð þýskur meistari 5x, ungverskur x2 og spænskur x4. Klikkaði hins vegar á að vinna danska.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 29, 2024 Sá stóri kominn aftur heim til Memphis, þar sem hann á að vera.Til hamingju FH , besta liðið vann þetta mót. Risastórt hrós á Steina Arndal og meistara Ása Friðriks sem btw hlýtur að vera ofarlega í Hall of fame í efstu deild á Íslandi. #champs— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 29, 2024 #viðerumFH pic.twitter.com/9j4NPzTRGW— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) May 29, 2024 Vaggan er vöknuð og sá stóri er kominn heim í Kaplakrika #ViðErumFH— Max Koala (@Maggihodd) May 29, 2024
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Sjá meira