Motta tekur við Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2024 14:30 Thiago Motta kom Bologna í Meistaradeild Evrópu. getty/Image Photo Agency Thiago Motta hefur samþykkt að taka við þjálfun ítalska stórliðsins Juventus. Félagaskiptavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Hann segir að Motta hafi látið forráðamenn Bologna vita af ákvörðun sinni og hann muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus. 🚨⚪️⚫️ Thiago Motta to Juventus, deal sealed and set to be announced soon — here we go, confirmed!The manager has informed Bologna of his decision to leave the club after fantastic season, as expected.Thiago will now sign as new Juventus head coach until June 2027. pic.twitter.com/bKgF099Rz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 23, 2024 Í síðustu viku rak Juventus Massimiliano Allegri, tveimur dögum eftir að hann gerði liðið að ítölskum bikarmeisturum. Það virðist hafa verið löngu ákveðið að Allegri myndi ekki halda áfram með Juventus eftir tímabilið en framkoma hans í og eftir bikarúrslitaleikinn fékk forráðamenn félagsins til að taka í gikkinn. Motta tók við þjálfun Bologna í september 2022. Á síðasta tímabili endaði liðið í 9. sæti. Gengið í vetur hefur hins vegar verið frábært og Bologna er búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti. Bologna er í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, jafn mörg og Juventus sem er í 4. sætinu. Hinn 41 árs Motta ætlar ekki að fylgja Bologna eftir í Meistaradeildinni á næsta tímabili heldur reyna sig hjá Juventus, sigursælasta félagi Ítalíu. Gamla konan varð ítalskur meistari níu sinnum í röð en hefur ekki unnið titilinn síðan 2020. Áður en Motta tók við Bologna stýrði hann Genoa og Spezia auk þess sem hann starfaði sem þjálfari yngri liða Paris Saint-Germain. Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Félagaskiptavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Hann segir að Motta hafi látið forráðamenn Bologna vita af ákvörðun sinni og hann muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus. 🚨⚪️⚫️ Thiago Motta to Juventus, deal sealed and set to be announced soon — here we go, confirmed!The manager has informed Bologna of his decision to leave the club after fantastic season, as expected.Thiago will now sign as new Juventus head coach until June 2027. pic.twitter.com/bKgF099Rz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 23, 2024 Í síðustu viku rak Juventus Massimiliano Allegri, tveimur dögum eftir að hann gerði liðið að ítölskum bikarmeisturum. Það virðist hafa verið löngu ákveðið að Allegri myndi ekki halda áfram með Juventus eftir tímabilið en framkoma hans í og eftir bikarúrslitaleikinn fékk forráðamenn félagsins til að taka í gikkinn. Motta tók við þjálfun Bologna í september 2022. Á síðasta tímabili endaði liðið í 9. sæti. Gengið í vetur hefur hins vegar verið frábært og Bologna er búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti. Bologna er í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, jafn mörg og Juventus sem er í 4. sætinu. Hinn 41 árs Motta ætlar ekki að fylgja Bologna eftir í Meistaradeildinni á næsta tímabili heldur reyna sig hjá Juventus, sigursælasta félagi Ítalíu. Gamla konan varð ítalskur meistari níu sinnum í röð en hefur ekki unnið titilinn síðan 2020. Áður en Motta tók við Bologna stýrði hann Genoa og Spezia auk þess sem hann starfaði sem þjálfari yngri liða Paris Saint-Germain.
Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira